

Tilmæli til gesta
- Gestum er skylt að bera andlitsgrímur og sótthreinsa hendur áður en gengið er inn á moskuna.
- Gestir skulu halda tveggja metra fjarlægð og sýna tillitssemi og þolinmæði.
- Tölvur, kaffi og vatn er ekki í boði.
- Einstaklingar með hita, hósta, kvef og/eða önnur flensueinkenni skulu halda sig heima.

Viðburðir á næstunni
- Quran skólinnFeb 28, 7:00 PMFélag múslima á Íslandi, 3 hæð - 3rd floor, Ármúli 38, Reykjavík, IcelandViltu læra að lesa arabísku? Hvað með að lesa Quran og læra merkingu hans? Þetta er þá viðburðurinn fyrir þig! Krakkar á aldrinum 6-14 ára geta komið og skráð sig í Quran skólann og fengið þá kennslu frá leiðbeinendum. Skráning óþörf
