2. Febrúar.png

Bænartími - Febrúar

Tilmæli til gesta

- Gestum er skylt að bera andlitsgrímur og sótthreinsa hendur áður en gengið er inn á moskuna.
- Gestir skulu halda tveggja metra fjarlægð og sýna tillitssemi og þolinmæði.
- Tölvur, kaffi og vatn er ekki í boði.
- Einstaklingar með hita, hósta, kvef og/eða önnur flensueinkenni skulu halda sig heima.

Viðburðir á næstunni

 • Quran skólinn
  Feb 28, 7:00 PM
  Félag múslima á Íslandi, 3 hæð - 3rd floor, Ármúli 38, Reykjavík, Iceland
  Viltu læra að lesa arabísku? Hvað með að lesa Quran og læra merkingu hans? Þetta er þá viðburðurinn fyrir þig! Krakkar á aldrinum 6-14 ára geta komið og skráð sig í Quran skólann og fengið þá kennslu frá leiðbeinendum. Skráning óþörf
 • Mottumars fræðsla
  Time is TBD
  Location is TBD

Hafa samband

Félag múslima á Íslandi, Ármúli 38, 108 Reykjavík 

Einnig er hægt að hafa samband við okkur í gegnum formið hér til hliðar.

Fylgstu með okkur
insta.png
face.png

© 2021 GUMMYBEAR STUDIOS

Reikningsnúmer: 0101-26-010941

Kennitala: 450397-2889