Í nafni Guðs, hins náðuga, hins miskunnsama.

 

Aðalfundur Félags múslíma á Ísland verur haldinn í hhúsnæði félagsins sunnudaginn 18 maí 2014. KL 14:00

Venjuleg aðafundastörf og kosið verur um eitt sæti í öldungaráði. Framboð til öldungaráðs verður að berast stjórn félagsins í síðasta lagi 11. maí eða vikur fyrir fund og sama gildir tillögur að lagagbreytingum.

 

 F.h stjórnar 

  Ibrahim Sverrir Agnarsson


Í nafni Allah, hins náðuga, hins miskunnsama!

Höfundar bókarinnar "A Brief Illustrated Guide to Understanding Islam" hafa sett á laggirnar heimasíðu þar sem nálgast má bókina í heilu lagi. Þessi bók er hönnuð fyrir þá sem ekki eru múslimar en vilja endilega kynna sér og skilja Islam, múslima og kóraninn. Þetta er góð bók og gefur góða innsýn inní Islam og mælum við hiklaust með henni. Félag múslima á Íslandi á einnig prentaða útgáfu af þessari bók og hægt er að nálgast þær endurgjaldlaust í miðstöð FMÍ í Ármúla 38.

Heimasíða bókarinnar er http://www.islam-guide.com/

Megi Allah blessa okkur öll!